



Vörulýsing
PC60 SSD flakkarinn er tilvalin fyrir ferðalanginn eða sem viðbót við fartölvuna eða leikjatölvuna sem þarfnast meira geymslupláss. Útbúin SSD disk með allt að 540/500 MB/s les- og skrifhraða sem gerir PC60 allt að 10x hraðvirkari en hefðbundnir HDDflakkarar. PC60 SSD flakkarinn er einungis 80x80mm að stærð og 11.2mm í þykkt sem einfaldar notenda að ferðast um með hann án þess að hann sé að taka upp nauðsinlegt pláss í töskunni eða vasanum.
Nánari tæknilýsing