





Vörulýsing
Frábær heyrnatól fyrir hlaupin, heyrnatólin eru IP67 vatnsþolin . Heyrnatólin eru með titanium ramma og eru því bæði létt og sterk, tapparnir eru fyrir utan eyrun fyrir aukin þægindi. Rafhlaðan endist í 8 klukkustundir og tekur 2 tíma að fullhlaða þau, hægt er að hlaða þau í 10 mínútur til þess að fá 2 klukkustunda noktunartíma.
Taska fylgir heyrnatólunum.
Nánari tæknilýsing