





Vörulýsing
Frábær heyrnatól fyrir hlaupin, heyrnatólin eru IP55 vatns- og rykvarin. Heyrnatólin eru með endurbættan titanium ramma sem gerir þau bæði létt og sterk, og tapparnir eru fyrir utan eyrun fyrir aukin þægindi. Rafhlaðan endist í 10 klukkustundir og tekur 1 klukkustund að fullhlaða þau. Með aðeins 5 mínútna hleðslu er hægt að fá 2 klukkustunda notkunartíma. Taska fylgir heyrnatólunum.