


Vörulýsing
Samsung Galaxy A56 5G er öflugur snjallsími með 256GB geymslurými. Hann er með 6.7 tommu Full HD+ Super AMOLED skjá sem býður upp á skarpa og líflega mynd. Síminn er með 50 MP myndavél sem tekur frábærar myndir og myndbönd, jafnvel í lítilli birtu.
Nánari tæknilýsing