Vörulýsing
Upplifðu hraða og áreiðanleika með Samsung Galaxy A35 5G. Þessi sími býður upp á 5G tengingu sem tryggir hraðari niðurhal og betri tengingu. Með 128GB geymsluplássi hefur þú nóg pláss fyrir öll þín gögn, myndir og forrit.
Nánari tæknilýsing