+3
Vörulýsing
Razer Stream Controller er streymisstjórnborð sem nýtist vel í skapandi verkferla.
Með snöggu aðgengi að ýmsum flýtiaðgerðum, stillanlegum snertiskjá, tökkum og snúningshnöppum getur þú stillt tækið svo einfalt og fljótlegt verði að stýra því sem þú ert að gera.
Hvort sem það er að stjórna netstreymi, klippa myndbönd, hljóð eða stjórna mörgum forritum samtímis þá ræður Razer Stream Controller við það allt saman.
Nánari tæknilýsing