


Vörulýsing
Razer Ornata V3 er þynnra en flest leikjalyklaborð og sameinar skarpa smelli frá Razer Mecha-Membrane rofunum, forritanlega takka og 10 svæða Razer Chroma RGB baklýsingu. Borðið er með baklýsta markmiðlunartakkasem hægt er að stilla til þess að stýra öllu frá birtu yfir í hljóðstýringu sem veitir hámarksþægindi fyrir spilun á afþeyingarefni. Með Ornata V3 fylgir fjarlægjanleg mjúk armhvíla með sem festist við lyklaborðið með segli og dregur úr álagi á úlnliði við langa leikjaspilun.
Nánari tæknilýsing