Vörulýsing
Taktu leikjaspilunina á næsta stig með Razer Huntsman V3 Pro lyklaborðinu. Með Rapid Trigger tækni fyrir eldsnöggar endurteknar aðgerðir. Stillanlegir svissar frá 0,1-4 mm með aðeins 1,7ms svartíma. Lyklaborðið er með álplötu á toppinum og tvöföldum PBT tökkum sem endast 100 milljón áslætti.
Nánari tæknilýsing