Vörulýsing
Ef þú ert með hágæða mús þarft þú hágæða músamottu. Razer Gigantus V2 er til í mörgum stærðum og veitir hámarks nákvæmni í hreyfingum sem hjálpar þér að klikka á hausa. Mottan er með hrjúfa en mjúka áferð og þykkan gúmmíbotn sem veitir góðan stuðning, botninn er stamur og stöðugur.
Nánari tæknilýsing