Vörulýsing
Ergonómískur fartölvustandur hannaður fyrir nýju Razer Blade og Razer Blade Stealth fartölvurnar. Uppliftu leikjaupplifuninni og komdu skjánum í besta sjónarhornið. Standurinn er með Chroma lýsingu og 3 USB 3.0 tengjum sem auðveldar þér að tenja ölljaðartæki við standinn. Standurinn er hannaður til að auðvelda frágang á köplum fyrir hámarks skilvirkni.
Nánari tæknilýsing