Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00






+3
Vörulýsing
Razer DeathAdder V4 Pro er nýjasta kynslóð einnar vinsælustu
leikjamúsar heims. Hún sameinar ofurlétta hönnun, hámarks nákvæmni og nýjustu
tækni til að skila stöðugu og áreiðanlegu frammistöðustigi fyrir bæði keppnis-
og afreksleikmenn.
Kemur með nýjum endurhönnuðum móttakara sem styður allt að 8000 Hz og getur m.a.
sýnt þér styrk þráðlausu tengingar músarinnar eða hversu mikið er eftir af rafhlöðunni
á músinni.
Helstu eiginleikar
Af hverju að velja DeathAdder V4 Pro
DeathAdder V4 Pro hentar spilurum sem vilja áreiðanlega, létta og nákvæma mús útbúna nýjustu tækni. Hún sameinar hraða, þægindi og mikla endingu í einu tæki sem uppfyllir kröfur bæði rafíþróttamanna og þeirra sem vilja hágæða leikjaupplifun.
Nánari tæknilýsing