





+1
Vörulýsing
DeathAdder V2 Pro þráðlaus leikjamús
2. kynnslóðar Razer Optical rofar
20.000DPI Focus+ skynjari
Razer HyperSpeed þráðlaus tenging
Allt að 100 tíma rafhlöðuending (BLE)
DeathAdder V2 Pro þráðlaus leikjamús
2. kynnslóðar Razer Optical rofar
20.000DPI Focus+ skynjari
Razer HyperSpeed þráðlaus tenging
Allt að 100 tíma rafhlöðuending (BLE)
- Vefverslun
- Reykjavík
- Akureyri
- Selfoss
- Egilsstaðir
- Reykjanesbær
14 daga skilaréttur
Vörulýsing
Með yfir 10 milljón seld eintök af DeathAdder í heiminum kemur næsta þróun af best seldu leikjamús allra tíma. Endurbætt ergónómísk hönnun, HyperSpeed þráðlaus tenging, Focus+ optískur skynjari og optískir rofar gera þetta að bestu og nákvæmustuDeathAdder músinni til þessa.