+2
Vörulýsing
Cobra Pro músin frá Razer uppfyllir allar helstu kröfur sem hægt er að fara fram á í leikjamús.
Þráðlaus mús með stuðningi við bæði USB sendi og Bluetooth ásamt því að geta nýtt sér HyperPolling tæknina frá Razer fyrir ennþá hraðari svartíma.
Gífurlegur sveigjanleiki er í boði þar sem að músin er með 9 forritanlega takka, innbyggt minni fyrir 5 mismunandi stillingar, 11 stjórnanleg lýsingarsvæði og stuðningi við þráðlausa hleðslu.
Músin er búin þriðju kynslóð af optískum rofum frá Razer sem þýðir að hún þolir allt að 90 milljón smelli.
Nánari tæknilýsing