Vörulýsing
Cobra er flott og fislétt 58 gramma mús frá Razer með nóg af RGB ljósum.
Músin er útbúin þriðju kynslóð af Razer optískum músarrofum sem gerir það að verkum að hún þolir allt að 90 milljón smelli.
Með 8500 DPI skynjara, sveigjanlegri Speedflex snúru og 100% PTFE skautum þá hentar Razer Cobra vel í tölvuleikjaspilun.
Nánari tæknilýsing