Vörulýsing
Blackshark V2 eru hönnuð fyrir esport. Hvort sem það sé hávaði í áhorfendum eða bara lætin í tölvunni þinni þá útilokar Blackshark hljóðið með vel lokuðum heyrnatólum með memory foam púðum sem gefa sérstaklega gott innsigli. Blackshark V2 virkar meðPC, MAC PS4, Xbox One, Nintendo Switch og farsímum þannig þú getur notið frábæra hljómgæða í hvaða tæki sem er.
Nánari tæknilýsing