Verslanir
Lokað
Lokað
20%






+1
Vörulýsing
Ný útgáfa af klassísku Basilisk músinni frá Razer.
Músin er búin 11 forritanlegum tökkum sem hægt er að vista á 5 mismunandi minnisstillingum í músinni. Með optískum rofum og Focus+ skynjaranum þolir músin 70 milljón smelli á takkana og er með allt að 26000 DPI næmni.
HyperScroll skrunhjólstæknin frá Razer býður upp á það að skipta á milli þess að vera með finnanlegt hak í skruninu, hafa það núningslaust eða láta músina skipta sjálfa á milli eftir því hversu miklum hraða er skrunað á.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Leikjamýs
Strikamerki vöru
8886419333487
Mús
Skynjari
Optískur
DPI
26000
Fjöldi forritanlega takka
11
Stærð (HxBxD)
42,5 x 75 x 130 mm
Þyngd
101 g
Þol takka
70 milljón smellir
IPS
650
Hröðun
50 G
Lögun
Mótuð fyrir hægri hönd
Lýsing
Razer Chroma RGB
Hugbúnaður
Razer Synapse 3