



Vörulýsing
Rapoo þráðlaus mús og lyklaborð með íslenskum stöfum. Mús er með 9 tökkum, þar á meðal skrunhjól fyrir þumalinn. Rafhlaða endist í allt að 30 daga og er endurhlaðanleg í gegnum USB. Lyklaborðið er með íslenskum stöfum er hannað með ultra-slim tökkum sem eru aðeins 4mm. Lyklaborðið notar tvær AA rafhlöður sem endast í allt að 12 mánuði. Lyklaborðið og músinn eru þráðlaus og hægt að tengja með Bluetooth eða 2,4GHz USB Nano móttakara sem fylgir.
Nánari tæknilýsing