Rapoo Þráðlaust sett 2,4 GHz mús oglyklaborð með íslensku stöfum | TL.is
Announcement Logo

Ókeypis heimsinding í dag

Rapoo Þráðlaust sett 2,4 GHz mús og lyklaborð með íslensku stöfum

RAP-9900M

Rapoo

Rapoo Þráðlaust sett 2,4 GHz mús og lyklaborð með íslensku stöfum

RAP-9900M

Rapoo
Vörulýsing

Þráðlaust mús og íslenskt lyklaborð


Íslenskir stafir
2,4GHz og Bluetooth
Hægt að tengja allt að 3 hluti
Allt að 10m drægni
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Selfoss
  • Egilsstaðir
  • Reykjanesbær
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Rapoo þráðlaus mús og lyklaborð með íslenskum stöfum. Mús er með 9 tökkum, þar á meðal skrunhjól fyrir þumalinn. Rafhlaða endist í allt að 30 daga og er endurhlaðanleg í gegnum USB. Lyklaborðið er með íslenskum stöfum er hannað með ultra-slim tökkum sem eru aðeins 4mm. Lyklaborðið notar tvær AA rafhlöður sem endast í allt að 12 mánuði. Lyklaborðið og músinn eru þráðlaus og hægt að tengja með Bluetooth eða 2,4GHz USB Nano móttakara sem fylgir.