





+1
Vörulýsing
Glæsileg þráðlaus mús frá Rapoo sem hægt er að tengja við allt að 3 tæki. Músin notar tvær AA rafhlöður sem endast í allt að 12 mánuði. Hægt er að tengja músina við tölvu í gegn um Bluetooth eða með USB dongle sem fylgir með. Hægt er að geyma USB dongle inní músinni þegar hann er ekki í notkun. Virkar með öllum helstu stýrikerfum.
Nánari tæknilýsing