



Vörulýsing
Vinnuvistvæn (e.ergonomic) snúrutengd mús frá Rapoo sem hentar vel fyrir fær úlnliðsverki af því að nota venjulega mús lengi eða er að kljást við sinaskeiðabólgu.
Dempun er á músartökkunum svo minna heyrist í músinni þegar að þú notar hana.
Músin þarfnast engrar uppsetningar, þú einfaldlega stingur henni í samband og hún virkar.
Nánari tæknilýsing