Vörunúmer : ACE-UMJR1EEP01

Nitro 32" QHD 170Hz rammalaus leikjaskjár

31.5", HDR10
QHD, 170Hz
AMD Radeon FreeSync
1 ms (VRB) Svartími


  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Reykjanesbær
  • Egilsstaðir
  • Selfoss (Sérpöntun)
99.995
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing

Háhraða leikjaskjár úr Nitro línu Acer sem styður upp að 170Hz endurnýjunartíðni sem er 2x meira en hefðbundnir skjáir. Með IPS filmu nær skjárinn HDR10 litum í gleiðu sjónarhorni sem veitir notenda betri upplifun með dýpri litum við leikjaspilun. 1 ms svartími (VRB) og AMD FreeSync tækni sem gerir þér kleyft að samnýta skjákortið og skjáinn til þess að tryggja að þú upplifir minna hökt og rifna ramma. Rammalausri hönnun léttir yfir því rými sem skjárinn tekur upp á borði. VESA 100 festingar eru á skjáinum sem gerir hann samhæfan sambærilegum borð- og veggfestingum.

Nánari tæknilýsing
OrkuflokkurG
Upplausn2560x1440
Endurnýjunartíðni170Hz
Birtustig í nits250
FilmaIPS
Skerpa1.000:1
Skjástærð í tommum31,5
Vesa100x100
Svartími1 ms VRB
Tengi1x DisplayPort, 1x Headphone jack