Vörunúmer : TRU-23202

GXT 865 Asta Mekanískt lyklaborð

RGB
Anti-ghosting

  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Leið til sigurs
Hin langa leið til sigurs er lagður með GXT-RED rofum sem duga í allt að 50
milljón áslætti. Með ásláttartíðni upp á 1000hz og svartíma allt að 5ms færðu
hraða atvinnumanns. Asta lyklaborðið bíður upp á sjö regnbogastillingar og
með birtustillingu til að sérsníða fyrir leikjaspilunina
Nánari tæknilýsing
Gerð takkaMekanískir TRUST GXT-RED
Anti-Ghosting
Svartími1ms
Trigger force45g
Operational force65g
Gerð lyklaborðsFull Size QWERTY
Stærð444 x 133 x 41 mm
Þyngd1152g
Gerð tengingar180cm USB2.0 kapall
BluetoothNei
Gaming modeJá, slekkur á Windows takka
BaklýsingJá, fastir litir á hverri röð
Baklýsing litirHvítur, rauður, appelsínugulur, grænn, blár og fjólublár
SamhæfniPC, fartölvur, Leikjatölvur(PS4, Xbox One)
Samhæfni stýrikerfiWindows, Mac OS, Chrome OS
AnnaðTöng til að losa takka fylgir