Vörunúmer : STE-64803

Apex 3 leikjalyklaborð

Whisper-Quiet rofar
Segulmögnuð armhvíla
IP32
RGB Baklýsing

  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær
  • Egilsstaðir
  • Selfoss
14.995
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Apex 3 er vatnsvarið leikjalyklaborð frá Steelseries. Borðið notar Steelseries Whisper-Quiet rofa sem eru mjög hljóðlátir og endingargóðir. Apex 3 er með tíu svæða RGB LED lýsingu og hágæða segulmagnaða armhvílu með endingargóðri mjúkri húðun.
Nánari tæknilýsing
*3
AnnaðPC og Mac
Anti-Ghosting24 skipanir
ArmhvílaJá fest með segli
Baklýsing10 svæða RGB LED lýsing
HugbúnaðurSteelSeries Engine 3.15+
MekanísktNei
Ryk og vatnsvörnJá, IP32
Stærð (HxBxD)39,69 x 444,7 x 151.62mm
TakkarSteelSeries Whisper-Quiet rofar
Þyngd816,47g
Virkjunar styrkurÁ ekki við
Fjöldi takka20 milljón smellir
Smart cable managerJá, val um þrjár brautir
Fjöldi USB-C tengja1