Vörunúmer : PHS-346B1C

Philips B-line 34" WQHD bogadreginn tölvuskjár USB-C PD 90W

34"
WQHD 3440x1440
119% sRGB og 90% Adobe RGB
USB-C PD allt að 90W

  • Netverslun (Backorder)
  • Reykjavík (Special order)
  • Akureyri (Special order)
  • Reykjanesbær (Special order)
  • Egilsstaðir (Special order)
  • Selfoss (Special order)

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Breiðtjaldsskjár frá Philips í hlutfallinu 21:9 veitir notendum auka vinnupláss og meiri þægindi þegar kemur að vinnslu á mörgum forritum samhliða. VA filma með 100% NTSC, sRGB 119% og 90% Adobe RGB sem hentar gríðarlega vel í myndvinnslu, grafíska
hönnun eða fyrir notendur sem eru að leitast eftir nákvæmum litum. Stílhreinn með þriggja hliða rammalausri hönnun. Hægt er að nýta skjáinn sem tengikví með bæði USB-C og USB-B tengingum.USB-C tengikvíin styður nú hleðslu á fartölvum með allt að 90W
PD.Skjárinn kemur á hæðarstillanlegum standi með snúnings og halla möguleikum, standurinn er einnig fjarlægjanlegur og undir er VESA 100x100 sem virkar með flestum borð og vegg festingum.
Nánari tæknilýsing
Skjámynd / Skjár
Stærð34"
Upplausn3440x1440 við 100Hz
Birta300 nits
FilmaVA
Lita sviðNTSC 100%, sRGB 119%, Adobe RGB 90%
Delta Eminna en 2 við sRGB
Svartími5 ms (GtG)
Skerpa3000:1
Snjall skerpa80M:1
Þéttleiki pixla110PPI
Tækni í skjáLowBlue Mode, Flicker-free, Adaptive sync
Tengingar
HDCP á tengjumHDCP 1.4 ( DisplayPort 1.2, USB-C 3.2 Gen 1), HDCP 2.2 HDMI 2.0
I/O tengiDisplayPort 1.2, HDMI 2.0, USB-C 3.2 Gen 1 (upstream, Power delivery up to 90 W)
RJ45Ethernet LAN (10/100/1000)
USBUSB-C, USB-B (upstream) og USB 3.2 x 4 (downstream með 1 hraðhleðslu)
Hljóð inn/útHeyrnatól út
USB tengikví
USB-CReversible plug connector
Super SpeedGagna og mynd færsla
DPInnbyggt DisplayPort Alt Mode
USB-C Power DeliveryUSB PD útgáfa 3.0, með stuðning allt að 90 W(5 V/3 A; 7 V/3 A; 9 V/3 A; 10 V/3 A;12 V/3 A; 15 V/3 A; 20 V/4.5 A)
Stuðningur Microsoft vélar með ThunderBolt 3, Vélar með USB-C DP Alt mode. Apple samhæfni er slæm þar sem Apple styður ekki DisplayPort MST að svo stöddu.
Almennar Upplýsingar
MódelB Line Curved UltraWide LCD Monitor with USB-C Docking, 346B1C
Innbyggðir hátalarar2 x 5 W
HæðarstillanglegurJá, 18mm
Snúanlegur180 gráður í hvora áttina
Hallanlegur5 gráður niður og 30 gráður upp
ÖryggiVESA 100x100 og samhæfur Kensington lásum
Orku notkun34W hefðbundinn notkun, 0.3W í biðstillingu og 0 W þegar slökkt er á honum með Zero switch
Straumbreytirinnbyggður
Stærð807 x 367 x 110 án stand, 807 x 601 x250 með stand í hæstu stillingu
Þyngd7.79 án stand og 11.49 með stand
Umhverfisvænn búnaður/stillingarPowerSensor, LightSensor og EnergyStar 7.0 vottaður
Upplýsingar um skjáþriggja hliða rammalaus hönnun með svartri burstaðri áferð
FylgihlutirHDMI snúra, Displayport snúra, USB-C í A snúra, Straum snúra