
Vörulýsing
Philips Hue hreyfiskynjarinn auðveldar lífið enn meira þar sem þú getur látið hann kveikja á ljósunum hjá þér strax og hann skynjar hreyfingar. Athugið að þú þarft að eiga Hue Brú og peru til þess að tengja skynjaran við símann.
Nánari tæknilýsing