328B1 B-Line UHD VA, hæðarstillanlegur tölvuskjár | Philips | TL.is

Þessi vefur notast við vafrakökur til þess að bæta upplifun þína af netversluninni okkar. Skoða nánar

Philips 328B1 B-Line UHD VA, hæðarstillanlegur tölvuskjár

PHS-328B1

Philips 328B1 B-Line UHD VA, hæðarstillanlegur tölvuskjár

PHS-328B1

Philips 328B1 er hæðarstillanlegur 32" tölvuskjár sem er útbúin UHD upplausn, sem er fjórfallt meira en aðrir hefðbundir skjáir. VA filma tryggir notenda skýra og litrétta mynd óháð hvernig er setið við skjáin og uppsetningu hanns. USB fjöltengibætir tengingum við tölvuna ásamt því að einfalda tengingu nýrri tækja við aðstöðuna. Útbúin eiginleikum eins og Flicker-free og LowBlue Mode sem minnka streytu sem notendur verða fyrir við langtímanotkun.