





Vörulýsing
QHD (2560x1440)
IPS, 88% Adobe RGB
DisplayPort, HDMI og USB Fjöltengi
Hæðarstillanlegur (180mm)
- Vefverslun
- Reykjavík
- Akureyri
- Selfoss
- Egilsstaðir
- Reykjanesbær
14 daga skilaréttur
Vörulýsing
Philips 325B1L er hæðarstillanlegur 32" skjár með QHD upplausn sem býður uppá meira vinnupláss framyfir hefðbundna Full HD skjái. Hæðarstillanleikinn, Flicker-Free og LowBlue stillingin minnkar streitu sem myndast við að sitja lengi við tölvuskjáinn.Útbúinn DisplayPort, HDMI og USB fjöltengi.