Gjafakort

 

Gjafakort er eflaust ein nytsamlegasta og þægilegasta gjöfin sem hægt er að gefa. Tilvalið í fermingagjafir, jólagjafir, happdrætti eða bara til að gleðja.

Kíktu við eða hafðu samband við næstu verslun til að græja gjafakort. Þú velur upphæð og við göngum frá rest. Ótrúlega einfalt og þægilegt.

Og hér kemur það besta: gjafabréfin hjá Tölvulistanum renna aldrei út!