




Vörulýsing
Nett 4pin PWM viftustýring með mikla möguleika. Getur bæði stýrt hraða ein og sér eða unnið með sjálfvirkri stýringu á móðurborði og náð þannig lægri hraða en móðurborð bjóða upp á. Sérstakan hnapp(no stop) er svo hægt að virkja til að tryggja að hraði fari aldrei undir 300rpm
Nánari tæknilýsing