NH-U9S svört örgjörvakæling 92mm | Noctua | TL.is

10%

Afsláttur

NH-U9S chromax.black er mött svört útgáfa af verðlaunaðri NH-U9S kælingunni Með margreyndri nettri hönnun og NF-A9 viftu tekst Noctua að sameina frábærakæligetu, hljóðláta virkni og einstaka samhæfni við minniskubba, turna og skjákort. Og nú í mattri svartri útgáfu er hún komin með glæsilegt útlit. Með SecuFirm2 fjölsökkla festingu og NT-H1 kælikremi er kominn valmöguleiki sniðinn að þörfum þeirra sem þurfa netta viftu sem kælir jafn vel og hún lítur út

Sökull

Intel

LGA1851, LGA1200, LGA1156, LGA1155, LGA1151, LGA1150, LGA1700, LGA2066, LGA2011-0 & LGA2011-3 (Square ILM)

AMD

AM4, AM5

Viftur

Fjöldi

1

Stærð viftu í mm

92 x 92

Snúningur

400-2000 RPM

Loftflæði

78,9 m³/klst

Hljóð

Hljóðstyrkur (dB)

23

Stærðir

Litur

Svartur

Efni

Kopar (sökkull og hitapípur), ál (kæliuggar), lóðningar & nikkelhúðun

Stærð (B x H x D)

95 x 125 x 95

Þyngd

618g með viftu

Eiginleikar

Fylgihlutir

Hávaðaminnkandi breyta, NT-H1 kælikrem, SecuFirm2 festingasett, festingar fyrir auka NF-A9 viftu

Almennar Upplýsingar

Strikamerki vöru

9010018000252

NH-U9S chromax.black er mött svört útgáfa af verðlaunaðri NH-U9S kælingunni Með margreyndri nettri hönnun og NF-A9 viftu tekst Noctua að sameina frábærakæligetu, hljóðláta virkni og einstaka samhæfni við minniskubba, turna og skjákort. Og nú í mattri svartri útgáfu er hún komin með glæsilegt útlit. Með SecuFirm2 fjölsökkla festingu og NT-H1 kælikremi er kominn valmöguleiki sniðinn að þörfum þeirra sem þurfa netta viftu sem kælir jafn vel og hún lítur út

Sökull

Intel

LGA1851, LGA1200, LGA1156, LGA1155, LGA1151, LGA1150, LGA1700, LGA2066, LGA2011-0 & LGA2011-3 (Square ILM)

AMD

AM4, AM5

Viftur

Fjöldi

1

Stærð viftu í mm

92 x 92

Snúningur

400-2000 RPM

Loftflæði

78,9 m³/klst

Hljóð

Hljóðstyrkur (dB)

23

Stærðir

Litur

Svartur

Efni

Kopar (sökkull og hitapípur), ál (kæliuggar), lóðningar & nikkelhúðun

Stærð (B x H x D)

95 x 125 x 95

Þyngd

618g með viftu

Eiginleikar

Fylgihlutir

Hávaðaminnkandi breyta, NT-H1 kælikrem, SecuFirm2 festingasett, festingar fyrir auka NF-A9 viftu

Almennar Upplýsingar

Strikamerki vöru

9010018000252