Byggð á hinni frægu ND-D14 og heldur áfram arfleifð hennar í hljóðlátri kælingu.Noctua flaggskipið NH-D15 er í hæsta flokk tveggja turna kælinga fyrir þar sem gerðar eru miklar kröfur. Með dreifðum hitapípum og tveim NF-A15 140mm viftum með PWM stuðning fyrir sjálfvirkri hraðastillingu. Toppað með traustu SecuFirm2 fjölsökkla kerfi og Noctua NT-H1 kælikremi.






+1
Vörulýsing
140mm viftur
165mm heildarhæð kælingar
Loftflæði allt að 140,2 m³/klst
Hávaði allt að 24,6 dB(A)
- Vefverslun
- Reykjavík
- Akureyri
- Selfoss
- Egilsstaðir
- Reykjanesbær
14 daga skilaréttur