



Vörulýsing
Svört útgáfa af margrómuðu NF-A12x25 hönnuninni. Gerð spaðana gerir viftunni kleift starfa vel undir flestum kringumstæðum, hvort sem það sé loftflæði kassa, eða þrýsta lofti í gegnum kæligrind örgjörva eða vatnskassa vatnskælinga. Kemur með marglitum púðum til að hafa í stíl við litaþema ásamt því að minnka víbring.
Nánari tæknilýsing