Hönnuð með það í huga að vera notuð á kæliturna eða vatnskælingar þar sem aukinn þrýstingur skiptir máli. NF-P14 er ein af þeim viftum sem kom Noctua á kortið og var í miklu uppáhaldihjá notendum um heim allan, redux útgáfan er endurhönnun af þessum grunni, með það að markmiði að auka gæði og hagkvæmni





Vörulýsing
140mm
4 pinna PWM tengi
1200 RPM
19,6 dB(A)
110,3 m³/h
- Vefverslun
- Reykjavík
- Akureyri
- Selfoss
- Egilsstaðir
- Reykjanesbær
14 daga skilaréttur