


Vörulýsing
Hlotið fjölda verðlauna og meðmæla, og oftar en ekki sú vifta sem oftast er horft til þegar þörf er á öflugri þunnri gæða viftu A12 chromax slim sameinar öfluga kæligetu með einstaklega hljóðláta eiginleika, ásamt aðlagandi útliti. Meðfylgjandi eru svo anti-víbrings púðar í mörgum litum Henta þar sem heðbundar viftur komast ekki fyrir, hvort sem er á örgjörvakælingu, vatnskælingu eða loftflæði turnkassa
Nánari tæknilýsing