Nintendo Switch 2 Leikjavél19 | TL.is

Nintendo Switch 2 Leikjavél19

NIN-31563

Nintendo Switch 2 Leikjavél19

NIN-31563

Öflug leikjatölva sem sameinar handspilun og spilun á sjónvarpi. Tölvan er með 7,9 tommu 1080p LCD skjá með HDR og stuðning fyrir allt að 120 Hz endurnýjunarhraða.
Þegar tölvan er tengd við dokku getur hún spilað leiki í allt að 4K upplausn og 60 fps.
Tölvan er með 256 GB innbyggðu geymsluplássi sem hægt er að auka með microSD Express minniskortum, með stuðningi fyrir allt að 2 TB.
Rafhlaðan endist í um það bil 2 til 6,5 klukkustundir eftir leik og hleðst á um þremur klukkustundum.
Joy-Con 2 stýripinnar fylgja með og tengjast við vélina með seglum.
Switch 2 styður einnig nýja samskipta eiginleika eins og tal- og myndspjall í gegnum vélina ásamt möguleika á að deila spilun með vinum.