Nextbook Ares 8" spjaldtölva8A | TL.is

Nextbook Ares 8" spjaldtölva8A

NEX-NX16A8116KP

Nextbook Ares 8" spjaldtölva8A

NEX-NX16A8116KP

Þægileg og straumlöguð hönnun með 8 tommu IPS litaskjá sem er nægilega stór til að vinna og horfa á, en einnig smár svo vélin passar vel í hönd. Auðvelt er að skipta á milli þess að vinna með gögn, vafra vefinn, horfa bíómyndir, og hlusta á tónlist með einum fingri. Ares 8A virkar með Google Play Store. Þar má finna þúsundir af öppum til að nota, allt frá uppáhalds leikjunum til algengustu samfélagsmiðla. Finndu bækurnar þínar og lestu þær hvar sem er með Barnes and Noble NOOK appinu.