Vörulýsing
Orbi Pro WiFi 6 AX1800 er lítið Mesh kerfi sem hentar fyrir stór heimili jafnt sem lítil fyrirtæki.
Öflugt WiFi 6 þráðlaust net sem tryggir þér hratt, stöðugt og öruggt net inni og úti á heimili þínu.
Mesh kerfið inniheldur einn router/beini og einn satellite extender.
Uppsetning er leikur einn þar sem routerinn er nú þegar tengdur við extender.
WiFi 6 háhraði með allt að 1,8 Gbps gagnaflutning og nær yfir tæplega 370 fm svæði (við bestu aðstæður).
Nánari tæknilýsing