+1
Vörulýsing
Tvískipt dokkunarstæði frá Nedis gerir þér kleift að tengja og flytja gögn úr 2.5" eða 3.5" SATA HDD eða SSD. USB 3.2 gen 1 tenging tryggir háhraða gagnaflutning (allt að 5 Gbps) og offline klónun gerir þér kleift að afrita gögn á milli diska án tölvu. Plug and play, þarf bara að stinga diskunum í dokkuna og þá virka þeir.
Nánari tæknilýsing