




Vörulýsing
3 in 1 myndavél fyrir reiðhjólið, ásamt myndavél ertu með ljós og bjöllu.
Myndavélin getur bæði tekið myndir og myndbönd í 1080p@30fps gæðum. Ljósið er 600 lúmen og bjallan gefur frá sér 5 mismunandi hljóð. Myndavélin er með batteri í sem dugar í allt að 10 klst og hleðst með usb-c snúru.
Nánari tæknilýsing