Bluetooth sendir og móttakari | Nedis | TL.is

Nedis Bluetooth sendir og móttakari

NED-BTTC100BK

Nedis Bluetooth sendir og móttakari

NED-BTTC100BK

Þráðlaus bluetooth sendi- og móttökutæki frá Nedis sem tengir hljóðbúnað þinn á einfaldan hátt. Tækið býður upp á tvær stillingar, sendingu og móttöku og hentar til að senda hljóð úr sjónvarpi eða hljóðkerfi í t.d bluetooth heyrnartól eða hátalara.

Með AUX tengi er hægt að tengja tækið við önnur hljóðkerfi, en innbyggð rafhlaða veitir allt að 6 klukkustunda spilun og 220 klukkustunda biðtíma. Tækið slekkur sjálfkrafa á sér eftir 5 mínútna tengingarleysi til að spara rafhlöðu. Létt og nett hönnun gerir það auðvelt í geymslu og ferðalög.