Verslanir
Lokað
Lokað
35.000






+1
Vörulýsing
Uppgötvaðu Nebula?Capsule?3 – Töfrandi skjávarpi í lófa þínum!
Heimabíó, spilaðu án rafmagns með innbyggðri hleðslu
Innbyggt Google?TV með Netflix-vottun – tilbúin strax til notkunar. Einnig streymisþjónustur eins og Amazon Prime, YouTube, Disney+ o.fl. Innbyggður 8W Dolby Digital hátalari sem veitir fyllri tón- og bíóupplifun. Rafhlaða sem endist í allt að 2,5 klst filma eða 10 klst sem Bluetooth hátalari – fullkomin fyrir kvöldið á ferðinni.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Skjávarpar
Strikamerki vöru
194644176075
Mynd
Tegund
DLP
Upplausn
Full HD 1080p, 1920 x 1080
Hlutfall
16:9
Skerpa
400:1
Birta
200 Lumens
Stærð myndar
40" -120"
Eiginleikar
Tegund ljósgjafa
Lampi
Ending Ljósgjafa
30.000 tímar
Throw Ratio
1,2
Dæmi um stærð m.v. fjarlægð
1,06m 40", 1,6m 60", 2,6m 100", 3,2m 120"
Focus
Sjálfvirkur
Hljóð
Hátalarar
Já, 1x8W (Dolby Audio)
Tengimöguleikar
Tengi
HDMI, USB-C, AUX
Stærðir
Stærð (B x H x D)
78 x 160 x 78 mm
Þyngd
0,85 kg
Litur
Svartur