Vörulýsing
Meðfærileg Fartölva fyrir skóla og vinnu
Láttu ástríðu þína halda í við lífstílinn þinn. Hvort sem þú ert að byrja á nýjum kafla í lífinu eða bæta þekkingu þína mundu uppgötva nýja hluti með Modern fartölvunni þinni. Kemur með 13 kynslóð Intel Core i5 örgjörva og Intel Iris Xe skjákorti.
Nánari tæknilýsing