Announcement Logo

Ókeypis heimsinding í dag

 

Búðu þig undir að sigra leikjaheiminn! Hér er á ferðinni kraftmikil fartölva sem hentar fyrir leikinn, en einnig daglega vinnslu heima fyrir og í vinnunni. Sterkbyggð títaníum grá umgjörð og nýstárleg hönnun einkenna Pulse GL66 leikjatölvuna. MSi fékk 3D hönnuðinn Maarten Verhoeven til að aðstoða við uppbygginguna á Dragon Warriors hugmyndinni sem sýnir myndrænt hvað Pulse GL66 leikjatölvan stendur fyrir. Dragon Warriors eru hluti af Dreka ættbálkinum sem heyja fleiri bardaga en aðrir, í vetrarbraut sem er byggð á tækni og tölvum. Dragon Warriors standa sterkir með rafmögnuð sverðblöð, tilbúnir að taka slaginn.

 

 

Pulse GL66 12UEK

 • 12. kynslóðar Intel i7 örgjörva
 • NVIDIA GeForce RTX 3060 skjákort
 • Cooler Boost 5 kæling
 • 16GB DDR4 vinnsluminni (má stækka í 64GB)
 • 1TB geymsla
 • 165Hz QHD skjár

 

Image of product image 0
299.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir

 

 

Glænýja og glæsilega Vector GP vörulínan frá MSi er byggð upp í kringum grundvallahugmyndir um víddir himingeimsins. Ákveðið var að nota vektorinn sem upphafspunkt í uppbyggingu á tví- og þrívíddar formgerð sem nær út fyrir enda tilverunnar. Vector tölvurnar mæta þínum þörfum, hvort sem þú ert að vinna í mörgum verkefnum í einu eða ert í krefjandi leik.

 

 

Vector GP66 12UGS

 • 12. kynslóðar Intel i7 örgjörva
 • NVIDIA GeForce RTX 3070 Ti skjákort
 • Cooler Boost 5 kæling
 • 16GB DDR4 vinnsluminni (má stækka í 64GB)
 • 1TB geymsla
 • 165Hz QHD skjár

Vector GP66 12UH

 • 12. kynslóðar Intel i7 örgjörva
 • NVIDIA GeForce RTX 3080 skjákort
 • Cooler Boost 5 kæling
 • 16GB DDR4 vinnsluminni (má stækka í 64GB)
 • 1TB geymsla
 • 165Hz QHD skjár

 

Image of product image 0
Tilboð
- 150.000 kr   549.995 kr
399.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir
Image of product image 0
Tilboð
- 100.000 kr   499.995 kr
399.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir

 

 

Raider GE66 leikjatölvurnar frá MSi bjóða upp á upplifun sem er af öðrum heimi. Þessar tölvur taka þig handan endamarka alheimsins. Mystic Light lýsing býður upp á flæðandi lýsingu í lyklaborðinu og á framhlið fartölvunnar, fyrir neðan snertimúsina. Lýstu upp leikinn með yfir 16 milljón ljósasamsetningum.

 

Raider GE66 12UGS

 • 12. kynslóðar Intel i7 örgjörva
 • NVIDIA GeForce RTX 3070 Ti skjákort
 • Boost Trinity+ kæling
 • 16GB DDR5 vinnsluminni (má stækka í 64GB)
 • 1TB geymsla
 • 360Hz FHD skjár

Raider GE66 12UH

 • 12. kynslóðar Intel i7 örgjörva
 • NVIDIA GeForce RTX 3080 skjákort
 • Boost Trinity+ 5 kæling
 • 32GB DDR5 vinnsluminni (má stækka í 64GB)
 • 1TB geymsla
 • 240Hz QHD skjár

 

Image of product image 0
219.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir
Image of product image 0
179.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir
Image of product image 0
Tilboð
- 150.000 kr   549.995 kr
399.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir
Image of product image 0
199.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir
Image of product image 0
Tilboð
- 100.000 kr   499.995 kr
399.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir

 

 

Katana GF66 eru kraftmiklar og sterkbyggðar leikjatölvur, hannaðar til að leysa úr læðingi alvöru leikjaspilun. 12. kynslóð Intel Core örgjörva hámarkar afköst og gerir þér kleift að bæði vinna í þungum kerfum og keyra stóra leiki. NVIDIA GeForce RTX 30 skjákort tryggja ótrúleg skjágæði sem gera leikinn enn raunverulegri.

 

Katana GF66 12UC

 • 12. kynslóðar Intel i5 örgjörva
 • NVIDIA GeForce RTX 3050 Max-Q skjákort
 • 16GB DDR4 vinnsluminni (má stækka í 64GB)
 • 512GB geymsla
 • 144Hz FHD skjár

Katana GF66 12UG

 • 12. kynslóðar Intel i7 örgjörva
 • NVIDIA GeForce RTX 3070 Max-Q skjákort
 • 16GB DDR4 vinnsluminni (má stækka í 64GB)
 • 1TB geymsla
 • 240Hz skjár

 

Image of product image 0
199.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir
Image of product image 0
219.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir
Image of product image 0
179.995 kr
 • Vefur
 • Verslanir

 

 

Óþekkt öfl eru að ráðast á jörðina og ringulreið ríkir í heiminum, en vegna þinna hæfileika með skotvopn þá ert þú síðasta von mannkynsins. Vopnaðu þig með þessu leynilega vopni – Crosshair 15. Vertu klár til að miða, skjóta og taka aftur þína stöðu!

 

Crosshair 15

 • 12. kynslóðar Intel i7 örgjörva
 • NVIDIA GeForce RTX 3070Ti skjákort
 • Cooler Boost 5 kæling
 • 16GB DDR4 vinnsluminni (má stækka í 64GB)
 • 1TB geymsla
 • 165Hz skjár