Vörulýsing
Frábært snjallúr fyrir börnin. Hægt er að hringja símtöl og vídeósímtöl með úrinu. Einnig er það með nákvæmri staðsetningu, leiðarskráningu og skrefmæli sem hvetur til hreyfingar.
Úrið hefur myndavél og 1gb minni, einnig er það með innbyggðri reiknivél og leiki sem byggðir eru á reikningi.
Hægt er að spjalla við aðra, t.d. vinina, sem eru með samskonar úr í öruggu umhverfi.
Einnig er úrið með "ekki trufla" fítus sem hjálpar börnum að einbeita sér t.d. að náminu.
Nánari tæknilýsing