





Vörulýsing
Þessi snjalla og veðurvarða þráðlausa Wi-Fi myndavél gerir þér kleift að fylgjast með næsta nágrenni heimilisins úr fjarlægð með snjallsímanum eða spjaldtölvunni. Allt sem þú þarft er þessi myndavél, Smart me appið og Wi-Fi net. Myndavélin sendir tilkynningar í appið þegar hreyfingar greinast. Myndirnar er hægt að geyma í snjallsímanum þínum eða á SD korti (fylgir ekki með). Í Smart me forritinu geturðu einnig tengt þessa myndavél við Smart me Wi-Fi ljósaperu. Ef myndavélin skynjar síðanhreyfingu mun kvikna á ljósaperunni sjálfkrafa. Það er hægt að nota Smart me forritið á símanum / spjaldtölvunni til að eiga samskipti við þann sem myndavélin greinir.
Nánari tæknilýsing