


Vörulýsing
USB hleðslustöð frá Manhattan sem auðveldar hleðslu þegar hlaða þarf mörg tæki í einu. Stöðinn er með 4 USB-A tengi með hámarks straum uppá 2,4A á öllum USB tengjum, en þó aldrei meira en 34W. Stöðinn er með skilrúm fyrir tæki og auðvelt að raðaallt að 4 tækjum á stöðina.
Nánari tæknilýsing