Verslanir
Opnar kl 13:00
Opnar kl 13:00






Vörulýsing
Fullkomin lausn til að tengja allt að þrjú HDMI tæki, eins og tölvur, DVD spilara eða streymitæki, við eitt sjónvarp eða skjávarpa með hámarks upplausn 4K (3840×2160) við 60Hz. Með 18Gbps, HDR og Dolby Vision færðu skýra mynd, litríka dýpt og áreiðanleg myndgæði. Tækið styður sjálfvirka skiptingu yfir á nýtt tengi þegar að kveikt er á tengdu tæki en það er líka hægt að skipta handvirkt með takka á tækinu eða með fjarstýringu. Það er samhæft við HDMI 2.0 og HDCP 2.2. Þessi HDMI switch er hagkvæm, þægileg og áreiðanleg lausn fyrir heimili, skrifstofur eða leikjasvæði þar sem þörf er á að nota einn skjá með mörgum mismunandi tækjum.
Nánari tæknilýsing