





+3
Vörulýsing
Manhattan 4K@60Hz 4-útganga HDMI deilir með niðurskölun (e. downscaling) er lausn til að skipta einu HDMI hljóð-/myndmerki yfir á fjóra HDMI skjái án þess að raska eða draga úr myndgæðum. Þessi deilir styður UHD upplausn, allt að 3840x2160 (4K) við 60Hz. Með stuðningi við High-Dynamic Range (HDR) tryggir hann að myndefni sé sýnt með aukinni birtu og betri kontrast.
Nánari tæknilýsing