Verslanir
Lokað
Lokað
39.999






+2
Vörulýsing
Hleðsluvagn fyrir 32 tæki USB-C tengi sem styðja PD3.0 allt að 18w hvert. Hægt er að sérsníða með því að kaupa þær hleðslusnúrur sem hentar fyrir hvert tæki. Sterkur vagn á hjólum, dufthúðaður svartur, með kóðalás. Kemur að auki með einu USB-A tengi og tveimur innstungum sem hægt er að nota sem fjöltengi fyrir önnur tæki
Nánari tæknilýsing
Stærðir
Stærð (B x H x D)
Stærð á hverju hólfi 34,5cm dýpt x 22cm breidd x23,5 cm hæð
Þyngd
45kg
Fylgihlutir
Fylgihlutir
Leiðavísir
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Hleðslu og geymslustöðvar
Strikamerki vöru
0766623716000