Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
10%






Vörulýsing
Flott 2.1 hátalarasett, með snjallri stýringu fyrir hljóð. Hægt að tengja kerfið beint við tölvu með USB eða Jack snúru(USB fylgir ekki) Eða para beint við kerfið með Bluetooth tækjum. Hljóð og afspilunarstýringin er þráðlaus og tekur AAA rafhlöður sem fylgja. . Hægt er að staðsetja í allt að 20 metra fjarlægð frá kerfinu sjálfu. Áætluð ending er allt að 12 mánuðir.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Tölvuhátalarar
Stærð hátalara
199,9 x 93,9 x 85,2 mm
Þyngd Hátalara
389,6gr
Stærð bassabox
240 x 234 x 180 gr
Þyngd bassabox
2450,6gr
Strikamerki vöru
5099206093263
Hátalarar
Gerð
2.1
Tenging
Bluetooth 5.0, Micro-USB, Jack 3,5"
Fjöldi hátalara
2
Power output (PEAK)
80w
Power output (RMS)
40w
Eiginleikar
Fjarstýring
Já
Fylgihlutir
Þráðlaus stýring, fyrir hljóð og afspilun