Verslanir
Lokað
Lokað





Vörulýsing
Stýrðu glærukynningunum þínum af fullu öryggi og sjálfstrausti með LogitechR500s glærufjarstýringunni. Hún getur tengst tölvunni bæði með Bluetooth eða 2,4GHz USB-sendi sem geymist innan í fjarstýringunni. Með allt að 20m drægni geturðu notið þess að ganga frjálslega um rýmið og haldið góðu sambandi.. Með þremur einföldum hnöppum færðu að fletta fram og til baka í glærum og virkja lasergeisla til að benda á lykilatriði. Logitech Presentation appið leyfir þér að sérsníða hnappa, sýna tímamæli á skjánum og fylgjast með rafhlöðuendingu.
Nánari tæknilýsing